Menfreya kastalinn

· Lindhardt og Ringhof
電子書
192
頁數
評分和評論未經驗證 瞭解詳情

關於這本電子書

Harriet Delvaney missir föður sinn ung, en hefur stjúpmóður sína, Jenny, til að hugga sig við. Þegar Harriet giftir sig uppgötvar hún hins vegar að fjölskyldusagan er allt önnur og skuggalegri en hún hélt. Bevil er draumaeiginmaður, en þrátt fyrir það verður Harriet mjög afbrýðissöm. Er Jenny eins góð vinkona og hún lést vera? Og hvað varð um erfðaskrá föður hennar? Harriet fer smám saman að trúa gömlu þjóðsögunni um að þegar klukkan stoppar á Menfreya mun einhver brátt deyja.

Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.

為這本電子書評分

請分享你的寶貴意見。

閱讀資訊

智能手機和平板電腦
請安裝 Android 版iPad/iPhone 版「Google Play 圖書」應用程式。這個應用程式會自動與你的帳戶保持同步,讓你隨時隨地上網或離線閱讀。
手提電腦和電腦
你可以使用電腦的網絡瀏覽器聆聽在 Google Play 上購買的有聲書。
電子書閱讀器及其他裝置
如要在 Kobo 等電子墨水裝置上閱覽書籍,你需要下載檔案並傳輸到你的裝置。請按照說明中心的詳細指示,將檔案傳輸到支援的電子書閱讀器。