Leikjavalið í apríl

Í hverjum mánuði bætist fjöldi leikja við á Play. Við í ritstjórn Play ætlum að deila nýju uppáhaldsleikjunum okkar til að hjálpa þér að velja. Leikir í kastljósinu hafa heillað okkur upp úr skónum með stórkostlegu myndefni, notendavænni spilun eða annarri snilld. Við erum þess fullviss að þú fellur fyrir leikjum mánaðarins.
Hápunktar í apríl
DREDGE
Black Salt Games
Innkaup í forriti
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
PEGI 12
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Dredge þröngvar sér inn fyrir þægindarammann þinn. Hann svífur yfir vötnum. Sagan fjallar um uppgefinn sjómann sem reynir að fóta sig í lífinu. Hann veiðir og veiðir til að reyna að borga upp skuldir sem söfnuðust upp þegar hann skemmdi bátinn sinn. En hægt og rólega afhjúpast hryllingur og áminningar um að fara varfærnislega í að trufla það sem liggur undir yfirborðinu, jafnvel þótt þú sért bara að reyna að sinna vinnunni þinni.
Þegar þú kafar ofan í undirdjúp „The Marrow“ byrja leyndardómar afskekktra eyjanna, íbúanna og næturþokunnar að afhjúpast. Það er samt ekki allt bara drungi og myrkur, það er hellingur af fiski í sjónum, stórt skip, verkfærauppfærslur og þjóðsaga sem þarf að fletta ofan af. Gættu þín þó á yfirnáttúrulegum fyrirbærum sem fara á stjá á nóttunni.
Hvort sem þeir reyndu á, veittu okkur gleði, ró eða hræddu úr okkur líftóruna þá eru þetta leikirnir sem standa upp úr þennan mánuðinn.
Fyrir þau sem vilja eitthvað óhefðbundnara bendum við á safn bestu indíleikjanna þar sem skoða má bestu nýju indíleiki mánaðarins á Play.
Kannaðu nýjustu viðbæturnar við Play Pass – fáðu ótakmarkaðan aðgang að hundruðum úrvalsleikja sem allir eru lausir við innkaup í forriti eða auglýsingar.
Veltirðu fyrir þér hvaða leiki þú getur hlakkað til að spila næstu mánuðina? Skoðaðu forskráningarsafnið okkar og skráðu þig til að fá sérstök fríðindi og bónusa.