Þegar þú kafar ofan í undirdjúp „The Marrow“ byrja leyndardómar afskekktra eyjanna, íbúanna og næturþokunnar að afhjúpast. Það er samt ekki allt bara drungi og myrkur, það er hellingur af fiski í sjónum, stórt skip, verkfærauppfærslur og þjóðsaga sem þarf að fletta ofan af. Gættu þín þó á yfirnáttúrulegum fyrirbærum sem fara á stjá á nóttunni.