Með Google One forritinu geturðu tekið sjálfkrafa öryggisafrit af símanum og stjórnað Google skýjageymslunni.
• Taktu sjálfkrafa öryggisafrit af mikilvægu hlutunum á símanum, t.d. myndum, tengiliðum og skilaboðum, með 15 GB geymslurýminu sem fylgir með öllum Google reikningum. Ef síminn bilar eða týnist eða ef þú færð þér nýjan síma geturðu endurheimt allt í nýja Android tækið þitt.
• Stjórnaðu núverandi geymslurými Google reikningsins í Google Drive, Gmail og Google myndum.
Uppfærðu í Google One áskrift til að fá enn meira:
• Fáðu allt það geymslurými sem þú þarft fyrir mikilvægar minningar, verkefni og stafrænar skrár. Veldu þá áskrift sem hentar þér best.